KaSa-hópurinn (einn vantar á myndina)

Jim Smart

KaSa-hópurinn (einn vantar á myndina)

Kaupa Í körfu

Schumann leikinn TÓNLEIKARÖÐ KaSa-hópsins í Salnum verður hleypt af stokkunum á morgun, sunnudag kl. 16 og verða þeir tileinkaðir Schumann. Hárómantík 19. aldarinnar heyrist í verkunum sem flutt verða en þau eru Þrjár rómönsur op. 94 og Píanókvartett op. 47 í Es-dúr. MYNDATEXTI. Þau skipa Ka-Sa hópinn að þessu sinni: Auður Hafsteinsdóttir, fiðluleikari, Miklos Dalmay, pínóleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson, sellóleikari. Áshildur Harladóttir, flautuleikari var fjarverandi þegar ljósmyndara bar að garði. ATH Einn vantar á myndina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar