Flóð við Kolgrímu

RAX / Ragnar Axelsson

Flóð við Kolgrímu

Kaupa Í körfu

Vatnavextir á Suðausturlandi Ísjakar og grjóthnullungar á túnum HVORKI Þorsteinn Sigfússon, bóndi á Skálafelli, né tengdaforeldrar hans sem hafa búið þar í um 60 ár, hafa áður séð annan eins vatnsflaum og var í Kolgrímu í fyrrinótt og í gær. Þorsteinn er viss um að jökulhlaup hafi valdið hinum miklu vatnavöxtum. MYNDATEXTI. Kolgríma bar með sér stærðar ísjaka upp á heimatúnin við Skálafell. Feðgarnir Þorsteinn Sigfússon og Ingi Steinn Þorsteinsson (sitjandi) virða ósköpin fyrir sér ásamt Sigfúsi Jónssyni. ( þorsteinn Sigfússon, Ingi Steinn Þorsteinsson og Sigfús Jónsson við stóran ísjaka sem kom fram í hlaupinu nánast á bæjarhlaðinu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar