Flóð við Kolgrímu

RAX / Ragnar Axelsson

Flóð við Kolgrímu

Kaupa Í körfu

Vatnavextir á Suðausturlandi Var um tíma í bráðri hættu MIKIL mildi var að ekki urðu slys á fólki þegar Kolgríma rauf djúpt skarð í hringveginn um miðnætti í fyrrinótt. Ökumaður fólksbíls var um tíma í bráðri hættu og hið sama átti við um ökumann og farþega jeppa sem ekið var um veginn nokkrum mínútum áður en hann rofnaði. MYNDATEXTI. Eins og glöggt má sjá var vegurinn vestan við Kolgrímu mjög illa farinn eftir hlaupið í fyrrinótt. ( vegurin vestan við Kolgrímu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar