Mosarimi

Sverrir Vilhelmsson

Mosarimi

Kaupa Í körfu

Tilkynnt var um að mikinn svartan reyk legði frá íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Mosarima í Grafarvogi laust fyrir kl. 14 í gær. Talsverður eldur var í íbúðinni er Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á vettvang, en íbúðin var mannlaus þegar eldurinn kom upp. Myndatexti: Töluverður eldur var í íbúðinni er slökkvilið kom á vettvang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar