Jón Hilmar Jónsson

Jón Hilmar Jónsson

Kaupa Í körfu

Orðaheimur heitir ný íslenzk orðabók eftir Jón Hilmar Jónsson, en hann er einnig höfundur orðabókarinnar Orðastaðar, sem komin er í annarri útgáfu, Myndatexti: Jón Hilmar Jónsson orðabókahöfundur: Vandist þeirri hugsun í uppvextinum, að málið og meðferð þess væri verðugt umhugsunarefni og það hefði sitt gildi að tileinka sér gott málfar og tungutak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar