Ásgeir Sigurgestsson

Ásgeir Sigurgestsson

Kaupa Í körfu

Reiðhópurinn Bruni úr Bessastaðahreppi lagði leið sína í Landsveit í nítjándu sumarferð sinni. Ásgeir Sigurgestsson tók þátt í myljandi moldartjútti eins og einn úr hópnum orðaði það víst. Myndatexti: Ásgeir Sigurgestsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar