Landið sem hverfur III
Kaupa Í körfu
Um fjórðungur friðlandsins í Kringilsárrana mun fara undir Hálslón. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landi sem hverfur. Myndatexti: Við Jökullæk innan Töðuhrauka neðarlega í hlíðinni upp af Jöklu. Náttúruvernd ríkisins telur að Töðuhraukarnir og jaðar Brúarjökuls hafi hátt verndargildi á heimsmælikvarða. Töðuhraukar þykja m.a. sérstakir því auk jökulurðar er í þeim jarðvegur sem vöðlaðist upp í þá við framhlaup jökulsins. Hraukarnir eru um 2,5 km að lengd og mun um tíundi hluti þeirra fara undir Hálslón.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir