Landið sem hverfur III

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landið sem hverfur III

Kaupa Í körfu

Um fjórðungur friðlandsins í Kringilsárrana mun fara undir Hálslón. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landi sem hverfur. Myndatexti: Kringilsárrana finna hreindýrin gott viðurværi og skjólgóðar lautir. Hálslón kann að hamla fari dýranna í og úr Kringilsárrana og Sauðafelli eftir hefðbundnum leiðum. Truflun á vor- og haustfari dýranna og eins burðar- og beitarsvæðum kann að valda fækkun í hreindýrahjörðinni á Snæfellssvæðinu og þar með öllum stofninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar