Norðurál - Undirskrift átta sveitarfélaga á vesturlandi
Kaupa Í körfu
Átta sveitarstjórnir styðja stækkun Norðuráls ÁTTA sveitarstjórnir á sunnanverðu Vesturlandi undirrituðu í gær yfirlýsingu um eindreginn stuðning við stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga. Sveitarstjórnirnar lýsa sig reiðubúnar til að uppfylla skyldur sínar vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar íbúa og atvinnutækifæra þar. Sveitarfélögin sem standa að yfirlýsingunni eru Akraneskaupstaður, Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstandarhreppur og Leirár- og Melahreppur.M YNDATEXTI: Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi (t.h.), afhenti Richard Starkweather, forstjóra Norðuráls, yfirlýsingu sveitarstjórnanna átta. Annað undirritað eintak af yfirlýsingunni verður sent til stjórnvalda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir