Forsetinn og Dorrit að Bjargi í Miðfirði

Forsetinn og Dorrit að Bjargi í Miðfirði

Kaupa Í körfu

Þriggja daga heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta í Húnaþing hófst í gærmorgun Tíðarandinn gerir Gretti spennandi ÞAÐ stóðst á endum að sólin teygði geisla sína yfir Hrútafjarðarháls þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og heitkona hans, Dorrit Moussaieff, óku yfir Hrútafjarðará í gærmorgun þar sem sýslumaður Vestur-Húnvetninga, Bjarni Stefánsson, tók á.móti þeim. Þar með hófst þriggja daga opinber heimsókn forsetans í Húnaþing. MYNDATEXTI: Karl Sigurgeirsson fylgdi forsetanum og heitkonu hans, Dorrit Moussaieff, að minnismerki Ásdísar á Bjargi, móður Grettis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar