Gunnar Gunnarsson,

Kristján Kristjánsson

Gunnar Gunnarsson,

Kaupa Í körfu

Tjaldur veiðir grálúðu í net TJALDUR SH kom til Akureyrar í síðustu viku með tæp 60 tonn af frosinni grálúðu eftir tveggja vikna veiðiferð fyrir austan og norðan land. Aflaverðmætið er um 15 milljónir króna, að sögn Gunnars Gunnarssonar útgerðarstjóra. MYNDATEXTI. Gunnar Gunnarsson, útgerðarstjóri Tjalds, við stæðu af frosinni grálúðu. ( Gunnar Gunnarsson útgerðarstjóri Tjalds við stæðu af frosinni grálúðu á bryggjunni á Akureyri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar