Safnað fyrir Konagi Veera Babu
Kaupa Í körfu
Tíu til tólf ára börn styrkja fátækan indverskan dreng til betra lífs í heimalandi sínu "Betra en að eyða í nammi" KONANGI Veera Babu er tíu ára indverskur drengur sem hefur alist upp við mikla fátækt. Nýlega breyttust þó aðstæður hans verulega þegar hópur krakka í Laugarneshverfi ákvað að gerast fóstursystkini hans með því að styrkja hann til betra lífs. Babu dvelur á heimili sem rekið er á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar um 30 kílómetrum frá þorpinu Muppalla þar sem hann ólst upp. Í gær hófu krakkarnir í TTT (sem útleggst "tíu til tólf ára") í Laugarneshverfi söfnun fyrir þennan nýja vin sinn með því að halda flóamarkað í kirkjunni sinni, Laugarneskirkju. MYNDATEXTI. Selma Harðardóttir og Heiðar Jónsson ætla að skrifa Babu bréf og hyggjast halda áfram söfnuninni fyrir hann. ( Flóamarkaður Laugarneskirkju )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir