Ísland - Skotland 0:2

Einar Falur Ingólfsson

Ísland - Skotland 0:2

Kaupa Í körfu

Eiður Smári sagði að það hefði verið viss skellur að fá mark á sig snemma leiks. "Markið kemur eftir að við klikkum á grundvallaratriði, ég sá síðan ekki vel hvort brotið var á Árna Gauti eða hvers vegna hann komst ekki að boltanum," sagði Eiður Smári. Myndatexti: Eiður Smári Guðjohnsen átti nokkra góða spretti, en féll niður þess á milli. Hér er hann á fullri ferð með knöttinn að marki Skota, með Barry Ferguson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar