Styttan Maður og kona

Þorkell Þorkelsson

Styttan Maður og kona

Kaupa Í körfu

Styttan Maður og kona eftir Tove Ólafsson stendur ofarlega í Hljómskálagarðinum, nálægt Bjarkargötu. Styttan er frá 1948 og er afskaplega rómantísk í haustfegurð garðsins. Tove Ólafsson fæddist 1909 og stundaði nám í höggmyndalist í Kaupmannahöfn. Hún var fyrri kona Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Í bókinni Sigurjón Ólafsson. Ævi og list I er haft eftir mági Sigurjóns, Ole Thomassen, síðar arkitektum heimili þeirra Sigurjóns og Tove: "Á árunum 1934 - 45 var heimili þeirra ... vinsæll samkomustaður alls konar listamanna og sérstakur griðastaður þeirra á stríðsárunum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar