Erica

Þorkell Þorkelsson

Erica

Kaupa Í körfu

Nú er tími Ericunnar sem er fallegt haustblóm sem mikið er keypt af hér á landi um þessar mundir. Erica er talsvert lík íslenska beitilynginu, Calluna vulgaris, en það blóm og önnur blóm af ættinni Ericaceae vaxa víða um Evrópu og eru þessar plöntur einna líklegastar til að breiða úr sér í mólendi, á heiðum og víðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar