Bent og 7berg - Útgáfugleði

Jim Smart

Bent og 7berg - Útgáfugleði

Kaupa Í körfu

Bent og 7berg óskað góðrar ferðar ÚTGÁFUGLEÐI Bents og 7bergs var haldin á Vídalín á fimmtudagskvöldið og fögnuðu margir nýju plötunni, sem ber nafnið Góða ferð , með þeim. Ennfremur var frumsýnt myndband við lagið "Má ég sparka". Var því vel tekið og klöppuðu gestir mjög og hlógu að ýmsustu atriðum í myndbandinu, sem verður án efa sýnt í sjónvarpi innan tíðar. Myndbandið gerði Bjarni Helgason en þess má geta að hann gerði einnig myndbandið við lagið "Brighter" með Ensími. MYNDATEXTI: 7berg, Bent, DJ Paranoya og Tryggvi, en fimmti liðsmaðurinn, Ernie Mondeyano, var fjarstaddur þar sem hann er í Japan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar