Raggi Palli og Samfés

Raggi Palli og Samfés

Kaupa Í körfu

Útvarp Samfés er á dagskrá Rásar 2 þrisvar í viku Útvarp fyrir unglinga EINN af fjölmörgum útvarpsmönnum, sem heita Palli að millinafni, sér um Útvarp Samfés. Ragnar Páll Ólafsson, betur þekktur sem Raggi Palli, hefur umsjón með þáttunum, sem hafa verið á dagskrá Rásar 2 frá því í byrjun október 2001. MYNDATEXTI: Ragnar Páll í hljóðveri ásamt lærisveinunum Friðriki Mána Logasyni, Sólveigu Björgu Pálsdóttur, Hönnu Bizouerne og Magnúsi Bjarna Gröndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar