Piltur og stúlka

Þorkell Þorkelsson

Piltur og stúlka

Kaupa Í körfu

Piltur og stúlka Í AUSTURHORNI garðsins við Fríkirkjuveg 11 stendur styttan Piltur og stúlka frá 1931. Hún er verk Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara sem fæddist 1893 og dó 1982. Mörg verk eftir hann prýða garða og opin svæði í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar