Blindir Skólafélagar

Blindir Skólafélagar

Kaupa Í körfu

Dagur hvíta stafsins er í dag. Blindir og sjónskertir nýta daginn til að kynna baráttumál sín. Í hópi þeirra eru tveir blindir menntaskólanemar sem hafa svo sannarlega sitthvað til málanna að leggja. Myndatexti: "Við viljum vera sjálfstæðir og reyna okkur við hinar ýmsu aðstæður," segja þeir Jón Hjalti Sigurðsson til vinstri og Bergvin Oddsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar