Landsliðsæfing

Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Landsliðsþjálfarinn óskar eftir stuðningi Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu tilkynnir ekki byrjunarlið sitt fyrr en í dag þar sem óvíst var í gærkvöldi hvort fyrirliðinn Rúnar Kristinsson gæti leikið vegna nárameiðsla. MYNDATEXTI: Íslensku landsliðsmennirnir voru einbeittir á lokaæfingu landsliðsins í gær. Eiður Smári Guðjohnsen og Helgi Sigurðsson reyna að ná til knattarins og á milli þeirra er Heiðar Helguson. Í kvöld verða þeir í eldlínunni gegn Litháum á Laugardalsvelli. Landsliðsæfing Íslendinga fyrir leik við Litháa í undankeppni EM

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar