Landsliðsæfing

Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Ekkert mark í tveimur leikjum við Litháa ÍSLAND og Litháen hafa aðeins tvívegis áður mæst í A-landsleik í knattspyrnu. Það var í undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið 1998 en þá unnu Litháar, 2:0, í Vilnius hinn 5. október 1996 og liðin gerðu 0:0 jafntefli á Laugardalsvellinum 11. júní 1997. MYNDATEXTI: Heiðar Helguson, Eiður Smári Guðjohnsen og Helgi Sigurðsson á æfingu landsliðsins í gær. Rúnar Kristinsson fylgist með en ekki skýrist fyrr en í dag hvort hann geti leikið á móti Litháum í kvöld. Landsliðsæfing Íslendinga fyrir leik við Litháa í undankeppni EM

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar