Baltasar Kormákur ræðir kvikmyndina Hafið
Kaupa Í körfu
Baltasar Kormákur ræðir kvikmyndina Hafið við framhaldsskólanema. "ÉG er sannfærður um að það geti ekki verið réttlátt að menn labbi út með milljarða," segir kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur við fullan sal af nemum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. "Ég get ekki verið sammála því að það sé eina réttláta aðferðin - og byggðarlög leggist í rúst." Baltasar er að fjalla um skoðanir sínar í sjávarútvegsmálum, en umræðufundurinn í FG er einn af mörgum sem Baltasar á með framhaldsskólanemum um þessar mundir þar sem nýjasta kvikmynd hans, Hafið, er nýtt sem innlegg í samfélagsumræðuna meðal ungs fólks. Myndatexti: Baltasar Kormákur: "Þeir sem hagnast á óréttlátan hátt eru hjálparþurfi."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir