Ole Lilleheim

Ole Lilleheim

Kaupa Í körfu

Samkomuröð hjá KFUM og KFUK í Reykjavík SAMKOMUSYRPA verður dagana 16. til 20. október hjá KFUM og KFUK í Reykjavík og meðal ræðumanna á samkomunum verður Norðmaðurinn Ole Lilleheim. Hann starfar fyrir samtökin Open Doors eða Opnar dyr og er hingað kominn í boði félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar