Hofsstaðaskóli í Garðabæ
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er einn maður í Garðabæ sem er mjög duglegur að tína upp rusl sem er mjög góður kostur í bæjarfélaginu, að minnsta kosti að mati krakkanna í 4. bekk HÓ í Hofsstaðaskóla. Þeim finnst hins vegar, eins og jafnöldrum þeirra í Flataskóla, að rennibrautin í sundlauginni mætti vera stærri. Í gær hittu krakkarnir í Hofsstaðaskóla Heiðu Björk Sturludóttur, sem starfar hjá Alta ehf. en það fyrirtæki hefur umsjón með skipulagningu íbúaþings sem halda á í Garðabæ næstkomandi laugardag. Krakkarnir ræddu bæði kosti og galla bæjarfélagsins en niðurstöður þeirra verða svo innlegg í máli og myndum á þinginu. Myndatexti: Heiða Sturludóttir hafði nóg að gera við að taka niður punkta hjá krökkunum í 4. HÓ í gær en athugasemdir þeirra verða innlegg á íbúaþingi sem haldið verður í Garðabæ um næstu helgi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir