Með vífið í lúkunum

Sverrir Vilhelmsson

Með vífið í lúkunum

Kaupa Í körfu

Gamanleikurinn. Með vífið í lúkunum er nú á fjölunum þriðja leikárið í röð í Borgarleikhúsinu. Á föstudagskvöldið verður aukasýning og þá tekur Halldóra Geirharðsdóttir við hlutverki Ólafíu Hrannar Jónsdóttur í leikritinu. Eggert Þorleifsson og Halldóra Geirharðsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar