Apparat

Sverrir Vilhelmsson

Apparat

Kaupa Í körfu

Ekki þekkja allir hina miklu þversögn sem felst í orgelkvartettnum Apparati - kvartettinn er kvintett, því til viðbótar við orgelleikarana fjóra sem stofnuðu sveitina í árdaga, Úlf Eldjárn, Hörð Bragason, Sighvat Ómar Kristinsson og Jóhann Jóhannsson, er fimmti maðurinn, Arnar Geir Ómarsson, sem lemur trommur með þeim félögum og hefur verið meðlimur í tæp tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar