Björk Håkansson

Sverrir Vilhelmsson

Björk Håkansson

Kaupa Í körfu

Alþjóðavika í Kópavogi Ekki einblínt á vandamálin Björk Håkansson er Reykvíkingur af sænsku bergi brotin. Hún lauk BA-prófi í fjölmiðlafræðum frá Háskólanum í Álaborg í Danmörku og MA-námi í milliríkjasamskiptum frá Westminster-háskólanum í Lundúnum. Hefur dvalið lengst af erlendis um árabil og starfaði síðast við fjárfestingadeild Íslandsbanka í Lundúnum þar til hún kom heim til Íslands í júlí og var fyrir fjórum mánuðum ráðin verkefnisstjóri Kópavogsbæjar við Alþjóðaviku í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar