Flugleiðir lækka fargjöld

Sverrir Vilhelmsson

Flugleiðir lækka fargjöld

Kaupa Í körfu

Lægstu fargjöld Flugleiða lækka um tæpan þriðjung FLUGLEIÐIR bjóða nú upp fargjöld til Kaupmannahafnar fyrir 19.800 krónur með sköttum og til annarra áfangastaða í Evrópu fyrir 24.920 krónur. Ódýrustu fargjöldin til Kaupmannahafnar lækka því um u.þ.b. 31% þegar skattar eru reiknaðir með inn í verðið. MYNDATEXTI. Létt var yfir forráðamönnum Flugleiða er þeir kynntu nýju fargjöldin í gær. Frá vinstri eru það Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri fyrir Ísland, Sigurður Helgason forstjóri, Helga Árnadóttir, sölustjóri á Íslandi, og Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar