Samband sveitarfélaga

Sverrir Vilhelmsson

Samband sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Samstarf á sviði áfengis- og fíkniefnaforvarna SAMBAND íslenskra sveitarfélaga og áfengis- og vímuvarnaráð undirrituðu í gær samstarfssamning sem ætlað er að efla áfengis- og fíkniefnaforvarnir sveitarfélaga. MYNDATEXTI. Við undirritun samkomulagsins í gær. Frá vinstri: Þorgerður Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri áfengis- og vímuvarnaráðs, og Þórólfur Þórlindsson formaður, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Þórður Skúlason framkvæmdastjóri og Anna G. Björnsdóttir, sviðsstjóri þróunarsviðs sambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar