Blindrafélagið

Sverrir Vilhelmsson

Blindrafélagið

Kaupa Í körfu

Störfum fjölgað hjá Blindravinnustofunni Í TILEFNI af degi hvíta stafsins, sem er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, var undirritaður samningur á milli Blindrafélagsins og félagsmálaráðuneytisins um fjölgun starfa fyrir blinda og sjónskerta starfsmenn á Blindravinnustofunni sem er í eigu Blindrafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar