Ísland - Litháen 3:0

Ísland - Litháen 3:0

Kaupa Í körfu

"AUÐVITAÐ líður mér betur núna en eftir leikinn á móti Skotum. Það er alltaf gaman að vinna og leiðinlegt að tapa. Þetta var samt erfitt verkefni enda vissum við að Litháar eru sterkir og jafnvel einum fleiri lentum við í vandræðum," sagði Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari eftir að íslenska landsliðið í knattspyrnu tryggði sér fyrstu þrjú stigin í riðlakeppni Evrópumótsins. Myndatexti: Atli Eðvaldsson glaðbeittur á svip í Laugardalnum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar