Ísland - Litháen 3 : 0

Einar Falur Ingólfsson

Ísland - Litháen 3 : 0

Kaupa Í körfu

Vetramánuðirnir verða hérlendum knattspyrnuáhugamönnum bærilegri en ella eftir kærkominn sigur Íslands á Litháen á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 3:0. Myndatexti: Hermann Hreiðarsson fyrirliði fremstur í flokki þar sem Íslendingar fagna langþráðu marki Heiðars Helgusonar. Ólafur Stígsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Haukur Ingi Guðnason umkringja markaskorarann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar