Appelsínugulir hlutir - Skartgripir frá Rhodium

Appelsínugulir hlutir - Skartgripir frá Rhodium

Kaupa Í körfu

Áberandi appelsínugult APPELSÍNUGULI liturinn er oft notaður þegar mikið liggur við. Í viðvörunarskilti, umferðarkeilur og sjógalla en nú líka í skartgripi, skápa og skóhorn. MYNDATEXTI: Skartgripir frá Rhodium. Hringar með tilbúnum steinum annars vegar og lituðum kýrfeldi hinsvegar. Appelsínugulir hlutir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar