Mæðrastyrksnefnd fær matargjöf

Þorkell Þorkelsson

Mæðrastyrksnefnd fær matargjöf

Kaupa Í körfu

Mæðrastyrksnefnd fær matargjöf MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur barst nýlega gjöf frá Ásbirni Ólafssyni hf. Nefndinni var fært mikið magn af Maizena-vöffludeigi og pönnukökudeigi, Knorr-hrísgrjónaréttir, súpur og sósur. Þá fékk nefndin Maryland-súkkulaðibitakex. Það var Sverrir Ögmundsson, sölustjóri Knorr á Íslandi, sem afhenti varninginn. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður nefndarinnar, tók á móti gjöfinni ásamt nefndarkonunum Unni Jónasdóttur, Guðrúnu Magnúsdóttur og Önnu Auðunsdóttur. ( Gjöf frá Ásbirni Ólafsyni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar