Carola Køhler og Þorsteinn Páll Hængsson

Carola Køhler og Þorsteinn Páll Hængsson

Kaupa Í körfu

Nýtt bros? VILTU kaupa þér nýtt bros? Þannig spyrja þeir sem eru að auglýsa í Bandaríkjunum ákveðna tækni til að fegra framtennurnar í fólki. Aðferðin felst í því að skeljar úr hreinu postulíni eru límdar á tennurnar. MYNDATEXTI: Carola Køhler tannsmiður og Þorsteinn Páll Hængsson tannlæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar