Ólafur Ragnar Grímsson í Húnaþingi

Ólafur Ragnar Grímsson í Húnaþingi

Kaupa Í körfu

Forsetinn á ferðalagi FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heimsótti krakka á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga um daginn. Forsetinn var á ferðalagi í Húnaþingi, Austur-Húnavatnssýslu, með unnustu sinni. Krakkarnir tóku vel á móti honum með fánum og söng. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Grunnskóla Blönduóss voru í góðu skapi þegar forsetinn kom í heimsókn til þeirra ásamt heitkonu sinni, Dorrit Moussaief. Krakkarnir í Grunnskóla Blönduóss fagna forsetahjónunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar