Óli G. Jóhannsson - Málverkasýning

Kristján Kristjánsson

Óli G. Jóhannsson - Málverkasýning

Kaupa Í körfu

Óli G. opnar málverkasýningu á Karólínu Restaurant Er með þrjár einkasýningar í gangi ÓLI G. Jóhannsson myndlistarmaður opnaði í vikunni málverkasýningu á Karólínu Restaurant í Gilinu á Akureyri. Sýningin ber yfirskriftina; "Efst við norðrið" og þar sýnir Óli 7 olíumálverk. MYNDATEXTI: Óli G. Jóhannsson framan við verk sín á Karólínu Restaurant. Óli G. Jóhannsson myndlistarmaður framan við verk sín á Karólínu Restaurant.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar