Hvatningarverðlaun á Hvammstanga

Hvatningarverðlaun á Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Ungmenni á Blönduósi og Hvammstanga tóku vel á móti forseta Íslands Fengu hvatningu frá forseta Íslands Í OPINBERRI heimsókn í Húnaþing sem lauk nýverið afhenti forseti Íslands "Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga" á Blönduósi og Hvammstanga. Á Hvammstanga fór afhendingin fram 14. október sl. í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Hér að neðan eru nöfn þeirra sem hlutu hvatningarverðlaunin og tilgreint fyrir hvað. MYNDATEXTI: Forsetinn afhenti "Hvatningu forseta Íslands til ungra Íslendinga".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar