Smábátaeigendur - Arthur og Árni M. Mathiesen

Sverrir Vilhelmsson

Smábátaeigendur - Arthur og Árni M. Mathiesen

Kaupa Í körfu

Formaður Landssambands smábátaeigenda gagnrýnir Hafrannsóknastofnunina Skera þarf á tengsl við hagsmunaaðila ARTHUR Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, gagnrýndi Hafrannsóknastofnunina harðlega á aðalfundi sambandsins sem hófst í gær. MYNDATEXTI: Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ræða málin á aðalfundi sambandsins. Aðalfundur Félags Smábátaeiganda á Grand Hótel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar