Opel Vectra

Sverrir Vilhelmsson

Opel Vectra

Kaupa Í körfu

Það hefur lengi verið beðið eftir nýjum Opel Vectra og nú er hann kominn á markað hérlendis. Bíllinn er gjörbreyttur í útliti enda ný kynslóð og jafnframt orðinn stærri og mun rúmbetri en áður og betur búinn. Myndatexti: Snotur innrétting, góður frágangur og efnisval einkenna Vectra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar