Tryggvaskáli á Selfossi
Kaupa Í körfu
Tryggvaskáli - laglegt hús við brúna Tryggvaskáli setur enn mikinn svip á Selfoss. Þar var lengstum rekin umfangsmikil veitinga- og greiðasala. "Við ætlum að koma Tryggvaskála til vegs og virðingar á ný," sagði Bryndís Brynjólfsdóttir hjá Skálafélaginu í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur um endurbyggingu Tryggvaskála sem nú stendur yfir. HINN 23. janúar 1895 ritar Tryggvi Gunnarsson alþingismaður Sigurði, sýslumanni í Kaldaðarnesi, og spyr hvort sýslan geti ekki notað "laglegt hús við brúna fyrir þinghús og fyrir fundi, t.d. kjörfundi og fleiri fundi". Þarna var um að ræða nýbyggðan Tryggvaskála sem 6. október 1896 var sagður 10 álna víður og 12 álna langur, úr timbri með lofti yfir þar sem voru fjögur herbergi afþiljuð. Árið 1899 keypti sýslan og landssjóður Tryggvaskála svo sýslan ætti húsnæði sem ætlað væri til fundahalda. MYNDATEXTI: Tryggvaskáli á Selfossi. Saga hans er samofin sögu bæjarins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir