Eldsvoði á Laugavegi

Júlíus Sigurjónsson, julius@mb

Eldsvoði á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað manns við störf á vettvangi stórbruna á Laugavegi aðfaranótt sunnudags. Fimm íbúðir í tveimur samliggjandi húsum við Laugaveg eyðilögðust aðfaranótt sunnudags í mesta eldsvoða sem hefur orðið í íbúðabyggð í Reykjavík í áratugi. Myndatexti: Björgunarsveitin Ársæll var kölluð út til að aðstoða lögreglu við björgun verðmæta. Var búslóð úr húsunum á Laugavegi 38 og 38b flutt á brott auk lagers skóverslunarinnar Ecco. . Eldur í húsum við Laugaveg Eldsvoði á Laugavegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar