Unglist

Unglist

Kaupa Í körfu

UNGLIST, listahátíð ungs fólks hófst af krafti á föstudagskvöld í Ráðhúsi Reykjavíkur með margvíslegum uppákomum. Götuleikhúsið skemmti gestum, atriði Unglistar 2002 voru kynnt, plötusnúðar þeyttu skífum, auk þess sem hönnun nemenda af listnámsbraut Iðnskólans í Hafnarfirði var til sýnis. "Þarna var hægt að sjá allt frá eggjabikurum og skartgripum upp í stærðarinnar borð," segir Embla Kristjánsdóttir, umsjónarmaður Unglistar 2002. Myndatexti: Dansarar sýndu frumsamið dansatriði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar