Ísland - Litháen

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Litháen

Kaupa Í körfu

Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, meistari með Rosenborg fimmta árið í röð "ÞAÐ var auðvitað svolítið sérstakt að verða meistari og ekki að spila. Við sátum inni í klúbbhúsinu, nýbúnir á æfingu og vorum að funda fyrir leikinn við Ajax í Meistaradeildinni, en fljótlega var ákveðið að slíta fundinum og fylgjast með leik Stabæk og Molde í sjónvarpinu þegar við fréttum að Stabæk var yfir. Miðað við í fyrra var tilfinningin svolítið skrýtin en ég verð að senda góðar kveðjur til Tryggva og Marels. MYNDATEXTI: Árni Gautur Arason landsliðsmarkvörður fagnaði meistaratitli í Noregi fyrir framan sjónvarpið með félögum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar