Kraftur í Kröflu

Kristján Kristjánsson

Kraftur í Kröflu

Kaupa Í körfu

Kraftur á Þeistareykjum BORHOLUNNI á Þeistareykjum var hleypt upp í gær og þykir hún lofa mjög góðu, að sögn Hreins Hjartarsonar framkvæmdastjóra Orkuveitu Húsavíkur og stjórnarformanns Þeistareykja ehf., sem standa að framkvæmdum á svæðinu. MYNDATEXTI: Karl Sveinsson hleypir holunni upp en Benedikt Steingrímsson frá Orkustofnun t.h. fylgist með mæli á hljóðdeyfi. Karl E. Sveinsson vélvirki í Kröflu hleypir holunni upp en Benedikt Steingrímsson frá Orkustofnun t.h. fylgist með mæli á hljóðdeyfinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar