Ólafur Ólafsson - Hárri skattlagningu mótmælt

Jim Smart

Ólafur Ólafsson - Hárri skattlagningu mótmælt

Kaupa Í körfu

Félagsmaður í Félagi eldri borgara stefnir íslenska ríkinu Hárri skattlagningu lífeyrisgreiðslna mótmælt EINN af félagsmönnum í Félagi eldri borgara Reykjavík hefur stefnt ríkinu vegna skattlagningar lífeyrisgreiðslna. Þetta kom fram á blaðamannafundi Félags eldri borgara í gær. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun en fram kom á fundinum að hér er um prófmál að ræða og hefur stjórn FEB falið lögmanni félagsins að annast allan málarekstur. MYNDATEXTI: Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar