Kortadiskurinn - Magnús og Siv

Jim Smart

Kortadiskurinn - Magnús og Siv

Kaupa Í körfu

Gagnvirkt Íslandskort á geisladiski LANDMÆLINGAR Íslands hafa gefið út nýjan geisladisk með Íslandskortum fyrir PC-tölvur. Diskurinn kallast "Íslandskort Landmælinga Íslands" og til nýlundu telst að hann er gagnvirkur þannig að notendur geta sjálfir skráð inn örnefni, merkt landsvæði, fært inn göngu- og ferðaleiðir á kortin og einnig upplýsingar um leiðir, til eigin nota eða til þess að senda öðrum. Geisladiskurinn kostar 2.980 krónur. MYNDATEXTI: Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra skoða Íslandskortið nýja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar