Laugarnesskóli - Vinalagið sungið

Jim Smart

Laugarnesskóli - Vinalagið sungið

Kaupa Í körfu

Útgáfuhátíð í tilefni af 50 ára afmæli morgunsöngsins í Laugarnesskóla "Langoftast mjög dugleg að syngja" SKÆR barnasöngur hljómar af öllum svölum og upp af gólfinu. Það er lagið Óskasteinninn sem fyllir salinn samkvæmt vali fimm ára leikskólabarna úr hverfinu og er ekki annað að heyra en að allur textinn sé á sínum stað. Borgarstjórinn og vinir hennar hafa hins vegar valið Kvæðið um fuglana en þegar skólastjórinn tilkynnir að að Ég er vinur þinn úr Disney-myndinni Leikfangasögu hafi orðið hlutskarpast í kosningu krakkanna sjálfra fer kurr um salinn. MYNDATEXTI: Það vantaði ekkert upp á undirtektirnar hjá krökkunum, sérstaklega ekki þegar Vinalagið úr Disney-myndinni Leikfangasögu var sungið. Að þessu sinni var lagið valið með lýðræðislegri kosningu krakkanna í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar