Smábátaeigendur

Sverrir Vilhelmsson

Smábátaeigendur

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld verða að gera smábátaútgerðinni og strandbyggðunum kleift að þrífast og dafna af nálægð við fiskimiðin, svo sem með því að fella inn í fiskveiðilögin ákvæði sem hvetja til notkunar umhverfisvænna veiðarfæra. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var í síðustu viku. Sambandið krefst þess að þessari aðferð verði fyrst um sinn beitt á línuveiðar dagróðrabáta. Myndatexti: Frá aðalfundi Landssambands smábátaeigenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar