Starfsdagur í Laufási

Kristján Kristjánsson

Starfsdagur í Laufási

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir í gamla bænum í Laufási í Grýtubakkahreppi sl. laugardag, þar sem gestum og gangandi var boðið að fylgjast með hefðbundinni matargerð haustsins. Myndatexti: Björgvin Richardsson var með Freyju, sex mánaða dóttur sína í Laufási og smjattaði sú stutta á lifrapylsu og var hin ánægðasta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar